Greinasafn eftir: a12c4

Nýr // Neuf

  [Þá verða ritaðar tilkynningar:] Hér með tilkynnist um fæðingu að Spítala heilags Lúkasar í Borg hins konunglega fjalls í Québec. Um er að ræða nýjan Vestur-Íslending. Við fæðingu korter yfir eitt eftir hádegi á prímtöludeginu 5. júlí (20)11 var stubburinn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 8 athugasemdir

Cabane à sucre

Við Katla óverdósuðum á sykri á laugardaginn. Málvísindanemar fóru í hópferð í „Sykur-kofa“ (Cabane à sucre). Þetta ku víst vera voðalega þjóðlegt eitthvað. Þegar við mættum á staðinn reyndist kofinn vera stærðarinnar veislusalur á landareign hlynsíróps-bænda og heillöng biðröð eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Menning | 2 athugasemdir

Boðið í kaffi

Í dag kíkjum við inn í ákaflega lekkera íbúð í Plateau-hverfi Montréal. Við Katla fluttum okkur semsagt um set í byrjun árs, fórum úr hinu indæla Roulotte-lofti í jakkafata-hverfinu yfir í öðlingahverfið Plateau. Plateau er svolítið eins og Þingholtið: maður … Halda áfram að lesa

Birt í Lífið í Montréal | 15 athugasemdir

Fleiri myndir

Bjó til möppu með myndum héðan úr borginni. Hana má nálgast hér. Fattaði jafnframt hvernig ætti að setja upp hlekki hér á bloggið. Það er því kominn almennur hlekkur á myndasíðuna. Meir var það ekki að sinni.

Birt í Almennt | Færðu inn athugasemd

Snjór à volonté!

Það fer varla fram hjá manni að það er vetur hér í Montréal. Þó var meðalhiti í janúar 4 gráðum hærri en á meðalvetri eða -7°C.  Erum þess fyrir utan bara búin að fá tvo „snjóstorma“, hvorn upp á 30-40 … Halda áfram að lesa

Birt í Lífið í Montréal | 4 athugasemdir

Listin að beina athyglinni annað

Það eru víst tæpir tveir mánuðir liðnir síðan seinast. Til að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist set ég hér inn lítið vídeó ykkur til yndis- og ánægjuauka. Eilítil innsýn í blómstrandi menningarlíf Montréal-borgar. Þess má geta að … Halda áfram að lesa

Birt í Menning | 5 athugasemdir

Melissa Soundclash

Tónlist. Hvort það komi einhverjum á óvart er óvíst, en við Katla höfum kíkt á nokkra tónleika hér úti. Ekki marga, kannski einhverja 4-5 allt í allt. Þar sem við erum að reyna að upplifa Könödu sem best hafa tvennir … Halda áfram að lesa

Birt í Menning | Ein athugasemd

Ör-Samtal

Hér í Kanada er til kaffihúsakeðja að nafni Tim Hortons. Tim Horton var víst góður hokkíleikmaður, sem slíkur þjóðhetja mikil og læti. Kaffihúsin hans selja meðal annars alls konar dýrðlega kleinuhringi hræbillega. Allt voðalega þjóðlegt eitthvað. Ég legg það ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Lífið í Montréal | 3 athugasemdir

Hrekkjavaka

Lítil saga innan sviga: (Það vildi þannig til, ótrúlegt en satt, að um helgina var Hrekkjavaka. Þó ekki hafi verið mjög mikil hrekkjavöku-stemming í hverfinu okkar (þar sem Hrekkjavaka rímar ekki vel við Armani) sáum við þó einstaka grasker á … Halda áfram að lesa

Birt í Almennt | 3 athugasemdir

Mont Orford

Það þykir víst móðins á haustin hér í Kanada að gera sér útúrdúr og fara og skoða haustlitina. Þar sem við Katla erum ákaflega móðins skelltum við okkur í litla sveitaferð sunnudaginn seinasta einmitt með það í huga. Við fórum … Halda áfram að lesa

Birt í Almennt | 3 athugasemdir